palli

About palli

This author has not yet filled in any details.
So far palli has created 14 blog entries.

Sjóbirtingsveiðar að hausti

Sjóbirtingurinn er mögnuð skepna og það er sannarlega frábær skemmtun að veiða hann á stöng, enda er hann sprettharðastur allra laxfiska. Almennt hefur verið mikill uppgangur í sjóbirtingsveiði á öllu landinu um nokkurt skeið og er það vel. Jafnframt hefur hann farið að ganga fyrr upp árnar nú í seinni tíð og stærstu birtingarnir

2020-06-22T08:57:49+00:00

Sjóbleikjuveiði

Að veiða sjóbleikju á stöng er frábær skemmtun og svo er nýgengin sjóbleikja auðvitað einstakt lostæti líka. Því miður hefur verið nokkur niðursveifla í veiði á sjóbleikju undanfarin ár og telja margir að þar sé um að kenna hlýnandi veðurfari vegna gróðurhúsaáhrifa. Ekki skal lagt mat á það hér, en víst er að bleikjan er

2020-06-22T08:58:32+00:00

Hugleiðing í byrjun laxveiðisumarsins 2020

Jæja elsku vinir, þá er þetta er loksins komið af stað eftir Kófið og allt það leiðindar vesen. Það eru búnar að vera afbókanir vinstri, hægri og mörg veiðihús eru enn lokuð, en veiðimenn mæta bara í árnar með nesti og veiða staka daga. Stemmingin í kringum það er mjög sérstök, en almennt

2020-06-24T07:25:04+00:00

Meira um gárubragðið (hitch)

Okkur hefur oft reynst vel þegar við erum í leiðsögn með óvana veiðimenn, að láta þá nota gáruflugu sem fyrsta kost. Fluga með gárubragði (yfirleitt er þetta samt oftast gárutúpa) er fislétt og truflar yfirborðið lítið, jafnvel þótt köstin séu ekki til fyrirmyndar. Og svo er auðvelt að stytta í og menda línuna aðeins til að losna við allra mesta spagettíið og fá þokkalega gott flot

2020-06-22T08:46:39+00:00

Bleikjuveiði á púpur í stöðuvötnum

Fyrir það fyrsta þá skaltu taka því rólega – og meira að segja mjög rólega vinur minn. Bleikjunni liggur ekkert á og því mikilvægt að komast á sama tempó og hún áður en þú byrjar að kasta og oft er gott að taka nokkrar jóga pósur. Gömlu mennirnir tróðu gjarna Prince Albert í pípu og fúmuðu einsog enginn

2020-06-22T08:44:05+00:00

Hann er mættur í Vatnsdal

Við heyrðum í meistara Pétri í Flóðvangi áðan og það ískraði í kallinum af kátínu og fölskvalausri gleði, þegar hann tilkynnti okkur að „hann væri mættur“! Þeir voru að dunda sér við hefðbundin vorverk við Hólakvörn þegar allt í einu lyftir sér silfraður höfðingi í Kvörninni miðri og lendir með miklum skelli og gusugangi.

2020-06-19T12:05:17+00:00
Go to Top